
Harðar deilur um kolmunna
https://www.mbl.is/200milur/frettir/2025/06/18/hardar_deilur_um_kolmunna/
Fulltrúar Evrópusambandsins hafa komið með tillögu að kvótasetningu kolmunna sem myndi skerða hlut Norðmanna töluvert en hagur Evrópusambandsins og Færeyja myndi hins vegar vænka í öfugu hlutfalli. Tillagan olli mikilli reiði hjá norsku sendinefndinni.