
Hafa endurheimt yfir 6.000 lík
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/06/16/hafa_endurheimt_yfir_6_000_lik/
Yfirvöld í Kænugarði hafa greint frá því að þeim hafi borist 1.245 lík úkraínskra hermanna frá Rússlandi í dag. Alls hefur Úkraína endurheimt yfir 6.000 lík undanfarna viku.