
Pútín til í friðarviðræður
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/06/14/putin_til_i_fridarvidraedur/
Vladímír Pútín Rússlandsforseti sagði bandarískum starfsbróður sínum, Donald Trump, fyrr í dag að Rússar væru reiðubúnir að hefja friðarviðræður við Úkraínu að nýju eftir 22. júní en þá er áformað að fangaskiptum ríkjanna verði lokið.