
Þungi færist í árásir Rússa: „Þetta er orðið partur af okkar lífi“ - Vísir
https://www.visir.is/g/20252737487d/thungi-faerist-i-arasir-russa-thetta-er-ordid-partur-af-okkar-lifi-
Íslendingur í Kænugarði hefur ekki farið varhluta af auknum þunga árásum Rússa á borgina undanfarna daga. Árás Rússa á Kænugarð í Úkraínu í nótt var ein sú harðasta frá upphafi stríðsins. Hundruð dróna ullu skemmdum í sjö af tíu hverfum borgarinnar, og þá féllu tveir í árásum Rússa í Odessa.