
Engin tímamótaskref tekin á fundi Rússa og Úkraínumanna - Vísir
https://www.visir.is/g/20252734265d/engin-timamotaskref-tekin-a-fundi-russa-og-ukrainumanna
Fulltrúar Rússlands og Úkraínu áttu í friðarviðræðum í Istanbúl í dag. Fundurinn stóð yfir í tæpa klukkustund. Þetta er í annað skipti sem fulltrúar landana funda.