
Telur Rússland gera árás á NATO-ríki á næstu árum
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/06/01/telur_russland_gera_aras_a_nato_riki_a_naestu_arum/
Hershöfðingi þýska hersins telur aðildarríki Atlantshafsbandalagsins (NATO) þurfi að undirbúa sig fyrir mögulega árás frá Rússlandi innan næstu fjögurra ára.