
Selenskí segir Rússa verðskulda árásina
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/06/01/selenski_segir_russa_verdskulda_arasina/
Selenskí segir drónaárásir dagsins hafa verið framkvæmdar frábærlega. Úkraína réðst á sprengiþotur Rússlands ætlaðar til að ráðast á Úkraínu. Undirbúningur árásarinnar mun hafa tekið eitt og hálft ár.