
„Köngulóarvefur“ sem skrifað verður um í sögubókum - Vísir
https://www.visir.is/g/20252733797d/-konguloarvefur-sem-skrifad-verdur-um-i-sogubokum
Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, sagði Úkraínuher gera allt til að láta Rússa finna fyrir þörf til að enda stríðið. Úkraínuher gerði umfangsmiklar árásir á nokkra herflugvelli Rússa í dag. Forsetinn segist yfir sig ánægður með aðgerðina.