
Vestræn ríki niðurgreiða stríðsrekstur Rússa í Úkraínu - Vísir
https://www.visir.is/g/20252732865d/vestraen-riki-nidurgreida-stridsrekstur-russa-i-ukrainu
Tekjur Rússa af sölu á olíu og gasi til vestrænna ríkja eru þrefalt hærri en stuðningur þeirra síðarnefndu til Úkraínu frá því að innrás Rússa í nágrannaríkið hófst. Næstum þriðjungur af tekjum rússneska ríkisins koma frá sölu á olíu og gasi.