
Utanríkisráðherra Breta á Íslandi: „Gleður mig að Ísland vill vera með í...
https://www.visir.is/g/20252732754d/utanrikisradherra-breta-a-islandi-gledur-mig-ad-island-vill-vera-med-i-bandalagi-viljugra-thjoda-
Utanríkisráðherra Bretlands heimsótti Ísland í dag og fundaði með íslenska utanríkisráðherranum. Til umræðu voru samstarf ríkjanna, skuggaflotar Rússa og hungursneyð í Gasa en einnig skoðunarferð um aðstöðu NATO á Keflavíkurflugvelli.