
Skortir fólk til framleiðslu hergagna í Evrópu - Vísir
https://www.visir.is/g/20252732013d/skortir-folk-til-framleidslu-hergagna-i-evropu
Skortur á starfsfólki hefur komið niður á viðleitni forsvarsmanna hergagnaframleiðenda Evrópu til að auka framleiðslu. Fjármagnið og pantanirnar eru í mörgum tilfellum til staðar en fleiri hendur vantar til að framleiða sprengikúlurnar, skriðdrekana og annarskonar hergögn.