
Skilyrði að NATO hætti að stækka til austurs
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/05/28/skilyrdi_ad_nato_haetti_ad_staekka_til_austurs/
Eitt af skilyrðum Vladimírs Pútín Rússlandsforseta fyrir því að binda enda á stríðið í Úkraínu er að leiðtogar Vesturlanda heiti því að hætta að stækka Atlantshafsbandalagið (NATO) til austurs og aflétti hluta af þvingunaraðgerðum gegn Rússlandi.