
Tímalína: Þolinmæði Trumps á þrotum
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/05/27/timalina_tholinmaedi_trumps_a_throtum/
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur oft haldið því fram að samband hans og Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta sé gott. Það sagði hann einmitt í upphafi færslu sinnar á Truth Social á sunnudaginn.