
Segir Pútín „leika sér að eldinum“
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/05/27/segir_putin_leika_ser_ad_eldinum/
Donald Trump Bandaríkjaforseti varar Vladimír Pútín við því að „leika sér að eldinum“ í enn einu skoti á rússneska forsetann, í þetta skipti vegna þess hve lítið friðarviðræðum milli landanna miðar áfram.