
Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs - Vísir
https://www.visir.is/g/20252730784d/umfangsmestu-loftarasir-fra-upphafi-strids
Minnst tólf létust, þar af þrjú börn, og fjöldi særðist í loftárásum Rússlandshers víða um Úkraínu í nótt. Árásirnar voru þær umfangsmestu frá upphafi stríðs.