
SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna - Vísir
https://www.visir.is/g/20252729078d/sis-tekur-undir-krofu-borgarbyggdar-um-kostnad-vegna-flottamanna
Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur miklar áhyggjur af mikilli hækkun á kostnaði vegna fjárhagsaðstoðar við flóttamenn og áhrif þess á fjárhag sveitarfélagsins. Mikill fjöldi þeirra 180 flóttamanna sem býr á Bifröst þiggur fjárhagsaðstoð og fellur kostnaðurinn á sveitarfélagið í fyrsta sinn í ár.