
Boðar tafarlausar vopnahlésviðræður
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/05/19/bodar_tafarlausar_vopnahlesvidraedur/
Að loknu símtali sínu við Vladímír Pútín forsætisráðherra Rússlands fyrr í dag sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti að Rússland og Úkraína myndu hefja vopnahlésviðræður tafarlaust. Pútín tók ekki alveg jafn djúpt í árina.