
Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi - Vísir
https://www.visir.is/g/20252728417d/banna-oaeskilega-starfsemi-amnesty-international-i-russlandi
Ríkissaksóknari Rússlands tilkynnti í dag að hann hefði bannað starfsemi alþjóðlegu mannréttindasamtakanna Amnesty International í landinu. Samtökin væru óæskileg og styddu Úkraínumenn í stríðinu við Rússa.