
Sömdu um fangaskipti en ekki vopnahlé
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/05/16/somdu_um_fangaskipti_en_ekki_vopnahle/
Rússland og Úkraína komust fyrr í dag að samkomulagi um fangaskipti þúsund fanga frá hvoru landi. Þetta var niðurstaða friðarfundar sendinefna beggja ríkja sem sögðu sömuleiðis að fundi loknum að þau ætli að skiptast á hugmyndum um mögulegt vopnahlé.