
„Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag - Vísir
https://www.visir.is/g/20252725224d/-taknraent-sterk-forysta-graenlands-hefst-i-dag
Danska konungsríkið; Danmörk, Grænland og Færeyjar, taka í dag við formennsku í Norðurskautsráðinu. Vivian Motzfeldt, utanríkisráðherra Grænlands, fer með formennsku í ráðinu næstu tvö árin fyrir hönd ríkissambandsins en þetta er í fyrsta sinn sem Grænlendingar mun leiða ráðið.