
Trump: Mögulega frábær dagur fyrir Rússland og Úkraínu
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/05/11/trump_mogulega_frabaer_dagur_fyrir_russland_og_ukra/
Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að hann muni halda áfram að vinna með báðum aðilum til að binda enda á átökin í Úkraínu.