
Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður - Vísir
https://www.visir.is/g/20252724678d/hafnar-aftur-almennu-vopnahlei-og-leggur-til-vidraedur
Vladimír Pútín, forseti Rússlands, lagði til í gær að hefja beinar viðræður við Úkraínumenn í Tyrklandi í vikunni. Var það í kjölfar þess að leiðtogar Bretlands, Frakklands, Þýskalands og Póllands kröfðust þess að Pútín samþykkti almenn þrjátíu daga vopnahlé, sem ríkisstjórn Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, hefur lagt til.