
Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl - Vísir
https://www.visir.is/g/20252723222d/vesturlond-thurfa-ad-borga-milljardatjon-af-aras-russa-a-tsjernobyl
Líklegast er talið að vestræn ríki þurfi að bera milljarða króna kostnaðinn vegna skemmda sem urðu á steinhvelfingu utan um Tsjernobyl-kjarnorkuverið í Úkraínu við drónaárás Rússa í vetur.