
Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki - Vísir
https://www.visir.is/g/20252721675d/ekki-nein-thorf-a-notkun-kjarnorkuvopna-og-vonar-ad-svo-verdi-ekki
Vladímír Pútín Rússlandsforseti segir Rússa ekki hafa þurft að nota kjarnorkuvopn í Úkraínu og vonast hann til þess að þeirra verði ekki þörf. Hann telur styrk rússneska hersins nægilega mikinn til að leiða átökin „rökrétt“ til lykta.