
Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn - Vísir
https://www.visir.is/g/20252720677d/skrifa-nu-undir-samninginn-sem-fell-af-bordinu-eftir-hitafundinn
Bandaríkin hafa tilkynnt um undirritun samnings við Úkraínu um nýtingu auðlinda þar í landi. Samningurinn mun veita Bandaríkjamönnum aðgang að sjaldgæfum jarðefnum sem finna má í Úkraínu.