
Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga - Vísir
https://www.visir.is/g/20252719310d/telur-ad-selenski-geti-samthykkt-ad-gefa-eftir-krimskaga
Donald Trump Bandaríkjaforseti segist telja að Volodómír Selenskí Úkraínuforseti geti fallist á að Rússar haldi Krímskaga eftir að friður kemst á í Úkraínu.