
Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé - Vísir
https://www.visir.is/g/20252716629d/saka-hvor-adra-um-ad-berjast-afram-thratt-fyrir-vopnahle
Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti segir enn barist í héruðum Kúrsk og Belgorod og „páskavopnahlé“ Pútín því ekki náð til þeirra. Vladímír Saldo, ríkisstjóri Rússa yfir Kherson-héraði, segir Úkraínumenn ekki heldur hafa virt vopnahléð.