
Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa - Vísir
https://www.visir.is/g/20252708567d/sakar-russa-um-tugi-thusunda-stridsglaepa
Forseti Úkraínu sakar Rússa um að hafa framið tugi þúsunda stríðsglæpa síðan þeir hófu innrás sína í landið fyrir þremur árum. Hann minntist fórnarlamba Rússa í borginni Bucha.