
Óþekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti við
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/03/31/othekkjanlegt_fra_hryllingnum_sem_blasti_vid/
Hryllileg aðkoma blasti við þegar Úkraínumenn sneru aftur til Bútsja fyrir einmitt þremur árum; lík lágu á víð og dreif milli rústanna í þorpinu, sum bundin í hendur og fætur, og fjöldagrafir með hundruðum manns voru grafnar upp.