
Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun - Vísir
https://www.visir.is/g/20252707069d/nyjum-drogum-fra-trump-lyst-sem-ranstilraun
Ráðamenn í Bandaríkjunum hafa sent Úkraínumönnum drög að nýju samkomulagi sem myndu í raun veita Bandaríkjamönnum stjórn á auðlindum Úkraínu. Drögin innihalda þó ekki nokkurs konar öryggistryggingar.