
Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir - Vísir
https://www.visir.is/g/20252705465d/segir-orkuinnvidasamkomulagid-enn-i-gildi-thratt-fyrir-stodugar-arasir
Dmitry Peskov, talsmaður stjórnvalda í Rússlandi, segir samkomulag um 30 daga bann gegn árásum á orkuinnviði Úkraínu enn í gildi, þrátt fyrir áframhaldandi loftárásir.