
Vilja ýta Rússum og Kína frá Grænlandi
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025/03/16/vilja_yta_russum_og_kina_fra_graenlandi/
Kínversk stjórnvöld vildu tengja Grænland við Belti og braut árið 2017. Þá verður að horfa til þess að Danmörk hefur ekki burði til að tryggja varnir á Grænlandi.