
Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni - Vísir
https://www.visir.is/g/20252701914d/trump-og-putin-muni-raeda-saman-i-vikunni
Donald Trump Bandaríkjaforseti mun ræða við Vladímír Pútín Rússland forseta símleiðis í vikunni að sögn sérstaks erindreka Bandaríkjaforseta sem heimsótti Moskvu í vikunni sem líður.