
Duda vill bandarísk kjarnavopn til Póllands
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/03/13/duda_vill_bandarisk_kjarnavopn_til_pollands/
Andrzej Duda, forseti Póllands, hvatti bandarísk stjórnvöld til að flytja kjarnavopn sín til Póllands og óskaði eftir „færslu á innviðum NATO til austurs“. Þetta sagði hann í viðtali við Financial Times sem birt í dag.