
Töpuðu naumlega fyrir Spánverjum
https://www.mbl.is/sport/efstadeild/2025/03/11/topudu_naumlega_fyrir_spanverjum/
Íslenska stúlknalandsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, tapaði naumlega fyrir Spánverjum, 1:0, í undankeppni Evrópumótsins í Murcia á Spáni í dag.