
Musk kallar fyrrum hermann og geimfara „svikara“
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/03/10/musk_kallar_fyrrum_hermann_og_geimfara_svikara/
Elon Musk segir að bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn Mark Kelly sé „svikari“ vegna ferðar hans til Úkraínu þar sem hann ítrekaði mikilvægi þess að tryggja varnir Úkraínu gegn innrásarher Rússlands.