
„Gæti verið auðveldara að eiga við Rússland“
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/03/07/gaeti_verid_audveldara_ad_eiga_vid_russland/
Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að kannski sé auðveldara að eiga við Rússa en Úkraínumenn í baráttunni um að binda enda á stríðið í Úkraínu.