
Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið - Vísir
https://www.visir.is/g/20252696458d/bandarikjamenn-setja-vopnasendingar-a-bid
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur fyrirskipað að öll hernaðaraðstoð við Úkraínu verði sett á bið. Tilskipunin nær meðal annars til vopnasendinga sem samþykktar voru í forsetatíð Joe Biden og eru einhvers staðar á leið til Úkraínu.