
„Við gefumst ekki upp á ykkur“ - Vísir
https://www.visir.is/g/20252695248d/-vid-gefumst-ekki-upp-a-ykkur-
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra lýsti yfir stuðningi Íslands við Úkraínu eftir að upp úr sauð á fundi Vólódímírs Selenskís Úkraínuforseta og Donalds Trump Bandaríkjaforseta.