
Segir Spán standa með Úkraínu
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/02/28/segir_span_standa_med_ukrainu/
Pedro Sanchez, forsætisráðherra Spánar, segir land sitt standa með stríðshrjáðri Úkraínu, eftir spennuþrunginn fund Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Volodimírs Selenskí Úkraínuforseta í Hvíta húsinu í dag.