
Myndskeið: Fóru hörðum höndum um Selenskí
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/02/28/myndskeid_foru_hordum_hondum_um_selenski/
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, áttu spennuþrunginn fund á forsetaskrifstofunni í Hvíta húsinu í dag.