
„Þessi friður getur ekki þýtt uppgjöf Úkraínu“
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/02/24/thessi_fridur_getur_ekki_thytt_uppgjof_ukrainu/
Donald Trump Bandaríkjaforseti og Emmanuel Macron Frakklandsforseti sátu fyrir svörum á sameiginlegum blaðamannafundi í Hvíta húsinu í Bandaríkjunum í dag.