
Trump vill fá Pútín og Selenskí saman á fund
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/02/21/trump_vill_fa_putin_og_selenski_saman_a_fund/
Donald Trump Bandaríkjaforseti kveðst vilja fá Rússlandsforseta og Úkraínuforseta saman á fund til þess að binda enda á innrásarstríð Rússlands í Úkraínu.