
Noregur og Bretland efla vernd neðansjávarinnviða
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/02/20/noregur_og_bretland_efla_vernd_nedansjavarinnvida/
Varnarmálaráðherra Noregs, Tore Sandvik, segir Noreg og Bretland koma til með að efla samstarf sitt enn frekar til að vernda mikilvæga neðansjávarinnviði, en löndin hafa átt í nánu samstarfi í orkugeiranum.