
Reiðubúinn til að senda hermenn til Úkraínu - Vísir
https://www.visir.is/g/20252689637d/reidubuinn-til-ad-senda-hermenn-til-ukrainu
Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, segist reiðubúinn til að senda hermenn til Úkraínu sem friðargæsluliða ef samningar nást um endalok átaka. Boðað hefur verið til neyðarfundar í París í dag vegna framgöngu Donald Trump Bandaríkjaforseta.