
Friður aðeins mögulegur fái Úkraína að vera með
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025/02/16/fridur_adeins_mogulegur_fai_ukraina_ad_vera_med/
Bandaríkjamenn og Rússar funda á næstu dögum í Sádi-Arabíu um að binda enda á Úkraínustríðið. Úkraínumönnum var ekki boðið en forsætisráðherra Íslands segir að friður sé aðeins mögulegur ef Úkraína á sæti við samningaborðið.