
Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa - Vísir
https://www.visir.is/g/20252689219d/ny-sveit-njosnara-leidir-skuggastrid-russa
Skuggastríð Rússa gegn Vesturlöndum er leitt af nýju teymi njósnara hjá leyniþjónustu rússneska hersins (GRU). Þessi hópur er meðal annars talinn hafa sent eldsprengjur um borð í fragtflugvélar og reynt að ráða forstjóra stærsta hergagnaframleiðanda Evrópu af dögum, svo eitthvað sé nefnt.