
Úkraínumál verði ekki rædd án Úkraínu
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/02/13/ukrainumal_verdi_ekki_raedd_an_ukrainu/
„Engar samningaviðræður um Úkraínu verða haldnar án Úkraínu,“ hefur breska ríkisútvarpið BBC eftir John Healey varnarmálaráðherra sem nú er staddur á fundi varnarmálaráðherra ríkja Atlantshafsbandalagsins NATO í Brussel í Belgíu.