
Krafa á Evrópuríkin um aukin framlög og fjárfestingar muni aðeins aukast ...
https://www.visir.is/g/20252688690d/krafa-a-evropurikin-um-aukin-framlog-og-fjarfestingar-muni-adeins-aukast
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra segir ljóst að öll bandalagsríki þurfi að efla sína getu og varnarviðbúnar og að krafa á Evrópuríki um aukin framlög muni aukast. Þorgerður Katrín sótti fund varnarmálaráðherra NATÓ í Brussel í dag.