
Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi - Vísir
https://www.visir.is/g/20252672936d/likurnar-a-ad-ofgahaegrimadur-verdi-kanslari-fara-vaxandi
Austurríki gæti lotið stjórn öfgahægrimanna í fyrsta skipti frá því í síðari heimsstyrjöldinni eftir að leiðtogi Frelsisflokksins fékk stjórnarmyndunarumboð í vikunni. Hann reynir nú að mynda ríkisstjórn með flokki sem hét áður að vinna ekki með honum.